Ball í Gúttó

Rúnar Þór

Ball í Gúttó

Kaupa Í körfu

Ball í Gúttó hjá LA ÆFINGAR eru hafnar hjá Leikfélagi Akureyrar á Ball í Gúttó - nýju leikriti eftir Maju Árdal. Leikritið gerist sumarið 1942 - rétt fyrir og um Jónsmessuna./Leikarar eru: Þóranna Kristín Jónsdóttir, Sigríður E. Friðriksdóttir, Hinrik Hoe Haraldsson, Skúli Gautason, Saga Jónsdóttir og Þorsteinn Bachmann. Einnig verða nokkrir dansarar. Tónlistarstjórn og þýðing er í höndum Valgeirs Skagfjörð. Leikmynd og búninga gerir Helga Rún Pálsdóttir og lýsingu annast Alfreð Sturla Böðvarsson. MYNDATEXTI: Brugðið á leik á fyrsta samlestri á leikritinu Ball í Gúttó. mynd kom ekki. Fyrsti samlestur LA á Ball í Gúttó Ljósm Myndrún/RÞB

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar