Hrannar Baldursson heimspekingur

Þorkell Þorkelsson

Hrannar Baldursson heimspekingur

Kaupa Í körfu

Börn sem ganga á vit heimspekinnar Börn eru með eigin gildi og viðhorf, sem hafa dúpt vægi í mannlífinu. Reynsla barna eru jafnfullgild og sterk og reynsla fullorð Barnaheimspeki/ Hjónin Hrannar Baldursson og Angeles Alvarez Laso stofnuðu heimspekiskóla fyrir börn í Yucatán-fylki í Mexíkó. Gunnar Hersveinn spurði Hrannar um hugsjónirnar á bak við skólann og hugsanlega gagnsemi kennslunnar./Þrítugur íslenskur heimspekingur býr í Merída í Yucatán-fylki í Mexíkó, hálftíma akstur frá gígnum Chicxulub í skóginum sem loftsteinninn myndaði þegar hann skall á jörðina fyrir 60 milljónum ára og kom risaeðlunum á óvart. MYNDATEXTI: "Fullyrða má að heimspeki þroski gagnrýna og skapandi hugsun með börnum, og einnig umhyggju og sjálfstraust ," segir Hrannar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar