Stólalyftan í Hlíðarfjalli

Kristján Kristjánsson

Stólalyftan í Hlíðarfjalli

Kaupa Í körfu

Snörp vindhviða úr suðri feykti vír í stólalyftunni í Hlíðarfjalli út af sporinu Hékk á höndunum á grindinni með fæturna dinglandi SNÖRP vindhviða varð þess valdandi að vír í stólalyftunni í Hlíðarfjalli fauk út af hjólunum við næstefsta lyftustaurinn. Kári Sigurðsson var einn í lyftunni á nokkuð löngum kafla en hann var fyrir neðan staurinn þar sem vírinn fór út af. MYNDATEXTI: Valgeir Guðmundsson, starfsmaður Vinnueftirlitsins í Norðurlandsumdæmi eystra, skoðar verksummerki þar sem vírinn í stólalyftunni í Hlíðarfjalli hafði farið út af hjólunum upp við lyftuhúsið. Vírinn féll þó ekki niður þar sem þarna eru sérstök öryggissæti við hjólin en hann féll niður á næsta mastri fyrir neðan. Valgeir Guðmundsson starfsmaður Vinnueftirlitsins í Norðurlandsumdæmi eystra skoðar verksummerki þar sem vírinn í stólalyftunni í Hlíðarfjalli hafði farið út af hjólunum upp við lyftuhúsið. Vírinn féll þó ekki niður þar sem þarna eru sérstök öryggissæti við hjólin en hann féll hins vegar niður á næsta mastri fyrir neðan.mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar