Dagmál, Iðunn og Magnea Marínósdóttir

María Matthíasdóttir

Dagmál, Iðunn og Magnea Marínósdóttir

Kaupa Í körfu

Óréttlæti gegn gyðingum leyst með óréttlæti gegn Palestínumönnum Tíu mánuðir eru liðnir frá 7. október þegar Hamasliðar gerðu árás á Ísrael og urðu um 1.200 manns að bana. Síðan þá hafa árásir Ísraelshers á Gasasvæðinu orðið hátt í 40.000 Palestínumönnum að bana. Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur ræðir stöðuna fyrir botni Mið jarðarhafs og viðbrögð alþjóðasamfélagsins á undanförnum tíu mánuðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar