Hilmar Gíslason

Kristján Kristjánsson

Hilmar Gíslason

Kaupa Í körfu

Hilmar Gíslason bæjarverkstjóri á Akureyri gerir ekki ráð fyrir miklum snjómokstri á næstunni, þótt einhver ofankoma hafi verið í gær. Flestir bílar gatnadeildar bæjarins aka á ónegldum vetrardekkjum en með því vilja starfsmenn deildarinnar sýna gott fordæmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar