Hinsegin ungmenni

Eyþór Árnason

Hinsegin ungmenni

Kaupa Í körfu

Hinsegin ungmenni í Hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna '78 og Tjarnarinnar að græja skreytingar sem fara á vagninn þeirra á Gleðigöngunni á morgun. Það var hamagangur í öskjunni í gær þegar ungmenni, sem sækja Hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna ‘78 og Tjarnar innar, kepptust við að skreyta vagninn sinn fyrir Gleði gönguna í dag. Hún verður að venju gengin og ekin frá Hall grímskirkju á Skólavörðuholti niður að Hljómskálagarði og liggur leiðin eftir Skólavörðustíg, Bankastræti, Lækjargötu og Fríkirkjuvegi að Skothúsvegi. Gangan hefst klukkan tvö, en hún er hápunktur Hinsegin daga, sem staðið hafa síðan á þriðjudag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar