Ný hitavatnslögn við Breiðholt
Kaupa Í körfu
Ný hitavatnslögn við BreiðholtLokuðu fyrir heita vatnið hjá tæplega þriðjungi landsmanna. Framkvæmdir hófust í gærkvöldi við tengingu á nýrri flutningsæð hitaveitu á höfuðborgarsvæðinu og var undirbúningur þeirra vel á veg kominn þegar ljósmyndari Morgunblaðsins leit við í Breiðholtinu í gær. Lokað var fyrir heita vatnið stundvíslega kl. 22 í gærkvöldi. Náði lokunin til Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Álftaness, Kópavogs, Breiðholts ins, Hólmsheiðar, Almannadals og Norðlingaholts. Er þetta umfangsmesta lokun á hitaveitu í sögu Veitna, en hún nær til tæplega þriðjungs landsmanna. Framkvæmd unum á að ljúka á morgun, og hefur verið brýnt fyrir fólki að skrúfað sé fyrir krana til að koma í veg fyrir tjón þegar vatninu verður hleypt á aftur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir