Valur bikarmeistari 2024

mbl.is/Árni Sæberg

Valur bikarmeistari 2024

Kaupa Í körfu

Valur er bikarmeistari kvenna í fótbolta eftir sigur á Breiðabliki, 2:1, í bikarúrslitum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Eftir marka lausan fyrri hálfleik skoraði Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir fyrir Val á 65. mínútu og Jasmin Erla Ingadóttir gerði annað markið á 81. mínútu, áður en Karitas Tómasdóttir minnkaði muninn í blálokin. Valur hefur unnið bikarinn 15 sinnum og Breiðablik 13 sinnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar