Úlfar Jacobsen

Úlfar Jacobsen

Kaupa Í körfu

Úlfar Jacobsen f. 19190329 d. 19881215 Úlfar Jacobsen, ferðamálafrömuður og öræfafari, fæddist við Vonarstrætið í Reykjavík 29. mars 1919. Egill, faðir hans, var af dönsku ættum. Hann kom hingað til lands eftir aldamótin 1900 og stofnaði vefnaðarvöruverslun Egils Jacobsen sem starfrækt var í Austurstræti... Ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen átti síðan eftir að flytja tugi þúsunda ferðalanga hvaðanæva úr heiminum inn á hálendi Íslands, vera með tugi langferða- og eldhúsbíla á ferð um landið yfir hásumarið og með allt að hundrað manns við reksturinn. Úlfar lést 15. desember 1988. Ljósmynd úr safni, birtist fyrst 19880206

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar