Kyrrðarstund í Kópavogskirkju vegna Guls september

Eyþór Árnason

Kyrrðarstund í Kópavogskirkju vegna Guls september

Kaupa Í körfu

Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga, en af því tilefni var haldin kyrrðarstund í Kópavogskirkju. Hópur fólks kom saman til kyrrðarstundar í Kópavogs kirkju í gærkvöldi, þar sem þeirra var minnst sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Dagurinn 10. september er alþjóðleg ur forvarnadagur sjálfsvíga og er hluti af gulum september, sem er sam vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Ísland er fyrsta landið í heiminum sem leggur undir heilan mánuð til þess að vekja athygli á geðrækt og sjálfsvígsforvörnum í samfélaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar