Ný flugstöð á Akureyrarflugvelli

Ný flugstöð á Akureyrarflugvelli

Kaupa Í körfu

Flugstöðin á Akureyrarflugvelli tekur stakkaskiptum Flughlaðið við Akureyrarflugvöll hefur verið stækkað um 30.000 fermetra. Hluti af efninu sem var notað við stækk unina kemur úr Vaðlaheiðargöngum. Fyrir stækkunina tók hlaðið þrjár til fjórar flugvélar en getur nú tekið á móti 10 til 15 vélum, en það fer þó eftir stærð þeirra. Framkvæmdir hafa staðið yfir á Akureyrarflugvelli síðustu þrjú ár en stefnt er á að ljúka þeim um mánaðamótin október/nóvem ber. Unnið hefur verið að viðbyggingu við flugvöllinn sem á að þjóna millilandaflugi en aukin eftirspurn er eftir því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar