Spursmál

María Matthíasdóttir

Spursmál

Kaupa Í körfu

Spursmál, Jón Gnarr, Áslaug Hulda Jónsdóttir og Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson Nýverið lýsti Jón Gnarr því yfir að hann hygðist hasla sér völl í landsmálunum á vettvangi Viðreisnar. Mun hann taka þátt í prófkjöri og sækjast eftir leiðtogasæti flokksins í Reykjavík. Hvaða áherslumál hyggst Jón Gnarr setja á oddinn í stjórnmálastarfi innan Viðreisnar? Er stefnuskrá flokksins leiðarvísirinn eða hyggst hann fara sínar eigin leiðir? Þessum spurningum og fleirum svarar Jón í nýjasta þætti Spursmála. Til þess að ræða helstu tíðindi í líðandi viku mæta í settið þau Áslaug Hulda Jónsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og fyrrverandi bæjarfulltrúi í Garðabæ, og sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson, sóknarprestur í Seljakirkju og nýráðinn framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar