Sjúkraflug

Kristján Kristjánsson

Sjúkraflug

Kaupa Í körfu

Samningar undirritaðir um áætlunar- og sjúkraflug Miðstöð sjúkraflugs fyrir Norður- og Austurland á Akureyri Flugfélag Íslands kemur til með að sinna áætlunarflugi til fimm staða út frá Akureyri. Í gær var gengið frá samningum um áætlunar- og sjúkraflug milli Flugfélags Íslands annars vegar og samgönguráðuneytis, heilbrigðisráðuneytis og Tryggingastofnunar ríkisins hins vegar. MYNDATEXTI: Tómas Búi Böðvarsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, Ingvar Valdimarsson flugmaður, Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri, Halldór Jónsson, forstjóri FSA, og Þorvaldur Ingvarsson, lækningaforstjóri FSA, voru á meðal gesta við undirritun samninganna á Akureyrarflugvelli. Tómas Búi Böðvarsson slökkviliðsstjóri á Akureyri, Ingvar Valdimarsson flugmaður, Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri, Halldór Jónsson forstjóri FSA og Þorvaldur Ingvarsson lækningaforstjóri FSA voru á meðal gesta við undirritun samninganna á Akureyrarflugvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar