Fyrsta skóflustungan á Laugardalsvelli

Eyþór Árnason

Fyrsta skóflustungan á Laugardalsvelli

Kaupa Í körfu

Ásmundur Einar Daðason Mennta- og barnamálaráðherra, Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkur og Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ i taka fyrstu skóflustunguna að breyttum Laugardalsvelli. Fyrstu skóflustungurnar í Laugardalnum Létt var yfir mönnum þegar fyrstu skóflu stungurnar voru teknar á Laugardalsvellinum í gær. Til stendur að setja hitunarkerfi undir völlinn og vera með blöndu af náttúrulegu grasi og gervigrasi eins og fram hefur komið. Frá vinstri: Einar Þorsteinsson borgarstjóri, Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ og Ás mundur Einar Daðason mennta- og barna málaráðherra í starfsstjó

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar