Snjókarlar

Kristján Kristjánsson

Snjókarlar

Kaupa Í körfu

Fjölmennt í Hlíðarfjalli MIKILL fjöldi fólks var á skíðum í Hlíðarfjalli um helgina, bæði á gönguskíðum og svigskíðum. Að sögn Guðmundar Karls Jónssonar, forstöðumanns Skíðastaða, var aðstaða til skíðaiðkunar með besta móti enda veður og færi gott. MYNDATEXTI: Það er betra að hreinsa snjóinn vel undan skíðaklossunum áður en stigið er í skíðabindingarnar og haldið í brekkurnar og það veit þessi dama. Þær bræður Gauti Snær og Logi Þór voru bara nokkuð ánægðir með snjókarlana tvo sem þeir gerðu með mömmu sinni og ekki er hægt að sjá annað en að þeir séu brosandi allir fjórir. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar