Á skíðum

Kristján Kristjánsson

Á skíðum

Kaupa Í körfu

Fjölmennt í Hlíðarfjalli MIKILL fjöldi fólks var á skíðum í Hlíðarfjalli um helgina, bæði á gönguskíðum og svigskíðum. Að sögn Guðmundar Karls Jónssonar, forstöðumanns Skíðastaða, var aðstaða til skíðaiðkunar með besta móti enda veður og færi gott. MYNDATEXTI: Það er betra að hreinsa snjóinn vel undan skíðaklossunum áður en stigið er í skíðabindingarnar og haldið í brekkurnar og það veit þessi dama. Fjölmargir gestir, víða að og á öllum aldri, komu á skíði í Hlíðarfjalli um helgina. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar