Breytingar á Geysissvæðinu

Eyþór Árnason

Breytingar á Geysissvæðinu

Kaupa Í körfu

Breytt virkni varð á hverum á Geysissvæðinu þar sem hverir sem áður voru rennisléttir eru farnir að bullsjóða og nánast með gosvirkni. Konungshver er núna eins og leirhver en var áður tær. Blesi Yfirborðsvatn í þessum og fleiri hverum hefur lækkað og af því leiðir að vel sýður í hvernum sem annars hefur lengi verið nánast lygn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar