Ráðherrar og rektor

Kristján Kristjánsson

Ráðherrar og rektor

Kaupa Í körfu

Rannsókna- og nýsköpunarhús Háskólans á Akureyri verður einkaframkvæmd Um 6 þúsund fermetra hús með yfir 20 stofnunum og sprotafyrirtækjum BYGGING rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri verður einkaframkvæmd og munu þeir sem reisa bygginguna einnig reka hana. Í húsinu verður starfsemi á vegum Háskólans á Akureyri og um 20 ríkisstofnana af ýmsu tagi, auk þess sem ætlunin er að bjóða svokölluðum sprotafyrirtækjum einnig upp á aðstöðu í húsinu. MYNDATEXTI: Fjórir ráðherrar sátu kynningarfundinn í Háskólanum á Akureyri í gær. Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra, Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra, Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Þorsteinn Gunnarsson rektor Háskólans á Akureyri. Fjórir ráðherrar sátu kynningarfundinn í Háskólanum á Akureyri í gær. F.v. Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra, Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra, Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Þorsteinn Gunnarsson rektor Háskólans á Akueyri. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar