Samfylkingin

Þorkell Þorkelsson

Samfylkingin

Kaupa Í körfu

Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur sagði í fyrirlestri sínu á fundi Samfylkingarinnar um lýðræði, sem haldinn var í Norræna húsinu á laugardag, að það væri skylda Íslendinga að hugsa alþjóðlega, enda væri þjóðin hluti alþjóðasamfélagsins í krafti menntunar sinnar og efnahags. Alþjóðasamfélagið gæti einnig þrýst á um lýðræðisþróun innan fullvalda ríkis. Myndatexti: Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, var meðal áheyrenda á fundi Samfylkingarinnar um lýðræði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar