Slökkviliðsmenn bjarga ráðherra og forstjóra

Karítas Sveina Guðjónsdóttir

Slökkviliðsmenn bjarga ráðherra og forstjóra

Kaupa Í körfu

Guðlaugi Þór Þórðarsyni umhverfis, orku- og loftlagsráðherra ásamt Sævari Frey Þráinssyni forstjóra Orkuveitunnar „bjargað út úr ,,brennandi“húsi Guðlaugi Þór Þórðarsyni um hverfis-, orku- og loftslagsráð herra og Sævari Frey Þráinssyni forstjóra Orkuveitunnar var „bjargað“ út úr „brennandi húsi“ í gær. Uppákoman var hluti af árlegu eldvarnaátaki Landssam bands slökkviliðs- og sjúkraflutn ingamanna sem stendur nú yfir. Slökkviliðsmenn um allt land taka í þátt í átakinu sem snýst um að efla eldvarnir á heimilum til að vernda líf, heilsu og eignir fólks. Guðlaugur Þór og Sævar Freyr voru á fimmtu hæð Orkuhússins í Reykjavík þegar þeir voru sóttir þangað er sett var á svið rýming í húsinu. Allt saman gekk vel en á meðfylgjandi mynd má sjá Guðlaug lengst til hægri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar