Lifandi og gerfi fuglar í Hafnarfirði

Lifandi og gerfi fuglar í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Hafnarfjörður Endur fyrir löngu fóru endur að koma sér fyrir á tjörninni í Hafnarfirði. Þar lifa þær enn góðu lífi og þessar endur láta sér ekki bregða þótt þar hafi nú verið komið fyrir gerviálftum til að lífga frekar upp á umhverfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar