Jólaþorpið í Hafnarfirði 2024

Ólafur Árdal

Jólaþorpið í Hafnarfirði 2024

Kaupa Í körfu

Gleði Í miðbæ Hafnarfjarðar er iðandi mannlíf um helgar þar sem jólasveinum og fleiri furðuverum bregður fyrir í Jólaþorpinu. Þar fæst sitthvað gott á markaðstorgi sem gleður sál og munna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar