Kristrún Frostadóttir kemur á fund forseta Íslands eftir kosning

Eyþór Árnason

Kristrún Frostadóttir kemur á fund forseta Íslands eftir kosning

Kaupa Í körfu

Kristrún Frostadóttir kemur á fund Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands vegna stjórnarmyndundunar sem er framundan. Kl. 9 Fyrst til að mæta til Bessastaða var Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, en flokkurinn náði mesta þingstyrknum, 15 mönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar