Fjarskiptaþing 2001

Þorkell Þorkelsson

Fjarskiptaþing 2001

Kaupa Í körfu

Nýjasta tækni, fjárfestingar og framtíðarhorfur til umfjöllunar á Fjarskiptaþingi 2001 Mikil tækifæri og áhætta á fjarskiptamarkaðnum Fjarskiptin eru einn helsti meginstólpi hins nýja hagkerfis að sögn samgönguráðherra. MYNDATEXTI: Ragnhildur Hjaltadóttir, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu, sem stýrði fundi á Fjarskiptaþingi, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka-FBA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar