Hundur á hálum ís

Hundur á hálum ís

Kaupa Í körfu

Þó að veturinn geti verið kaldur getur útivist á þessum árstíma oft reynst skemmtilegri en yfir sumarið. Kuldinn og snjórinn sveipar umhverfið fallegum blæ og býður upp á nýja afþreyingarmöguleika, eins og að spóka sig á frosinni Tjörninni í miðbæ Reykjavíkur. Ferfætlingurinn á myndinni hér fyrir ofan hef ur eflaust lítið fundið fyrir kuldanum í loðnu kápunni sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar