Reykjanesbraut - Borgarafundur

Þorkell Þorkelsson

Reykjanesbraut - Borgarafundur

Kaupa Í körfu

Fjölmennur borgarafundur í Reykjanesbæ um tvöföldun Reykjanesbrautar Skorað á stjórnvöld að ljúka framkvæmdum árið 2004 FJÖLMENNUR borgarafundur var haldinn í gærkvöldi í Stapanum í Reykjanesbæ til að knýja á um að framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar verði flýtt og verkinu lokið árið 2004. MYNDATEXTI: Fundarmönnum gafst kostur á að spyrja þingmenn, ráðherra og vegamálastjóra. F.v. eru Árni Johnsen, Árni Ragnar Árnason, Sigríður Jóhannesdóttir, Hjálmar Árnason, Kristján Pálsson, Árni Mathiesen, Sturla Böðvarsson, Helgi Hallgrímsson og Steinþór Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar