Jólablað Hagkaupa Eftirréttir - Ólöf Ólafsdóttir

Eyþór Árnason

Jólablað Hagkaupa Eftirréttir - Ólöf Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Eftirréttameistarinn Ólöf Ólafsdóttir mælir með því að við prófum okkur áfram með liti og form þessi jólin. Þó að Ólöf sé þekkt fyrir að gera flottustu eftirrétti landsins þá hefur hún þá hæfileika að einfalda uppskriftir og gera þær þannig að allir geti á einfaldan hátt búið þá til heima. Kökudiskur gerður af Margréti Jónsdóttur leirlistakonu. Stell og dúkur eru frá Antík og gömlum munum á Akranesi. Blóm, kerti og skeiðar fást í Hagkaup.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar