Jólaskógurinn í Ráðhúsinu opnaður

Karítas Sveina Guðjónsdóttir

Jólaskógurinn í Ráðhúsinu opnaður

Kaupa Í körfu

Þessi kátu leikskólabörn kíktu í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík í gær, en þar var jóla skógurinn opnaður í þrettánda sinn. Foreldrar jólasveinanna, þau Grýla og Leppalúði, létu sig ekki vanta, og sögðu þau börnunum sögur af sonum sínum. Einar Þorsteinsson borgarstjóri var einnig á svæðinu og spilaði jólalög á gítar fyrir börnin sem skemmtu sér konunglega

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar