Svanir þiggja gott í gogginn í kuldanum
Kaupa Í körfu
Hinn forni siður Reykvíkinga að gefa öndunum og álftunum við Reykjavíkurtjörn brauð er enn haldinn í heiðri, jafnvel þótt mælst hafi verið til þess í seinni tíð að fólk láti af honum, í það minnsta að vori til. Fuglarnir kunna hins vegar vel að meta örlæti borgarbúa, ekki síst nú þegar kólnað hefur hressi lega í veðri, en frost mældist í gær á bilinu 3-6 gráður. Gert er ráð fyrir að áfram verði frost á höfuðborgarsvæðinu í dag sem og um allt land, en á morgun, sunnudag, er aftur á móti gert ráð fyrir sex stiga hita, en að vísu með nokkurri rigningu. Þessar tignarlegu álftir létu sér hins vegar allar slíkar spár í léttu rúmi liggja þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá Tjörninni og kepptust við að ná til sín brauðinu sem fyrst
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir