Ingunn Ásdísardóttir

Ingunn Ásdísardóttir

Kaupa Í körfu

Dagmál Í bókinni Jötnar hundvísir dregur Ingunn Ásdísardóttir upp nýja mynd af hlutverki og eðli jötna og byggir á könnun sinni á elstu heim ildum um jötna og jötnameyjar. Hennar kenning er sú að ímynd jötna byggist á mun eldri jarðar- og náttúrutrú sem hafi verið ríkjandi á norð urslóðum áður en ásatrú barst þangað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar