Dagmál, Bjarni og Theódór Elmar Bjarnason

María Matthíasdóttir

Dagmál, Bjarni og Theódór Elmar Bjarnason

Kaupa Í körfu

Theódór Elmar Bjarnason lagði knattspyrnuskóna á hilluna í haust eftir farsælan feril en hann var ráðinn aðstoðarþjálfari uppeldisfélags síns KR á dögunum. Theódór Elmar ræddi við Bjarna Helgason um leikmanna- og landsliðsferilinn, heimkomuna í KR og framtíð sína í þjálfun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar