Friður á jólum - á Tálknafirði

Guðlaugur J. Albertsson

Friður á jólum - á Tálknafirði

Kaupa Í körfu

Hundurinn Óreó og kisan Vala horfa hér saman út á snævi þakta jörð á aðventunni. Á þessari stundu var allt með friði og spekt en annars er samband þeirra ekki upp á það besta. Óreó vill þó vera vinur Völu en hún hefur ekki tekið það í mál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar