Þrettándanum fagnað og jólin kvödd
Kaupa Í körfu
Jólunum er nú formlega lokið en þrettándinn var haldinn hátíðlegur í gær. Víða um land var flugeldum skotið á loft og kveikt í brenn um til að marka lok jólanna, þar á meðal á Húsavík svo sem sjá má að ofan. Einnig höfðu brennur verið auglýstar á Akranesi, í Borgarnesi, Fjallabyggð, Dalvík, Egilsstöðum, Reykjanes bæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og í Reykjavík þar sem brennur voru við Ægisíðu og við Gufunesbæ í Grafarvogi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir