Minningarstund fyrir Árna Grétar Futuregrapher á Kaffibarnum

Karítas Sveina Guðjónsdóttir

Minningarstund fyrir Árna Grétar Futuregrapher á Kaffibarnum

Kaupa Í körfu

Fu Kaisha sem spilaði mikið með Árna og DJ Álfbeat sem sá um að spila lög sem minntu gesti á hann. Skífum þeytt á Kaffibarnum á minningarkvöldi um Árna Grétar Jóhannesson Tónlistarmannsins Árna Grétars Jóhannessonar, sem einnig var þekktur undir listamannsnafn inu Futuregrapher, var minnst í gærkvöldi á Kaffibarnum. Árni Grétar var ökumaður bíls sem hafnaði í sjónum í Reykja víkurhöfn á gamlársdag. Hann lést 2. janúar, aðeins 41 árs að aldri. Plötusnúðurinn DJ Álfbeat bauð vinum að koma og velja lög sem tengdust honum og njóta samverustundar, en Árni var afkastamikill raftónlistarmaður sem hafði komið fram á ýmsum tónlistarhátíðum hér heima sem og erlendis. Styrktarreikningur hefur verið stofnaður fyrir syni Árna Grétars. Er reikningsnúmerið 0515-14- 412076 og kennitala 220781-4459

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar