Snjór mokaður fyrir utan Safnahúsið Ísafirði

Snjór mokaður fyrir utan Safnahúsið Ísafirði

Kaupa Í körfu

„Andi þinn mér innst til hjarta leggur/eiturkaldur, smýgur, heggur …“ Fá íslensk skáld hafa lýst kulda og vetrarhörk um sem klerkurinn frá Skógum í Þorskafirði, séra Matthías Jochumsson, enda er eldrautt lesmálið ofan myndar úr kunnu hafískvæði hans. Fönnin hvít er fylgifiskur búsetu á norð urhveli jarðar og hér mokar Kristjana Einars dóttir, starfsmaður bókasafns Safnahússins Eyrartúni á Ísafirði, snjóinn frá inngangi svo gestum og gangandi verði þar umferð auðveld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar