Holur í götum Reykjavíkur við Rauðavatn

Holur í götum Reykjavíkur við Rauðavatn

Kaupa Í körfu

Brotholur Upp er komið árvisst vandamál er snjóa leysir; brotholur í malbiki. Hér eru bílar á ferð framhjá holum á Suðurlandsvegi við Rauðavatn og hjólkoppar liggja í kantinum. Þessir tveir virðast vera undan sama bílnum og hér gæti leynst fengur fyrir Valda koppasala sem hefur bækistöðvar ekki langt þarna frá. Fjöldi ökumanna hefur þegar tilkynnt tjón á bílum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar