Klettaborg - Deiliskipulag

Kristján Kristjánsson

Klettaborg - Deiliskipulag

Kaupa Í körfu

Tvær athugasemdir bárust við deiliskipulag við Klettaborg Fyrirhugað að byggja 58 íbúðir á svæðinu TVÆR athugasemdir bárust vegna deiliskipulags við Klettaborg en frestur til að gera athugasemdir við skipulagið rann út nýlega. Þær voru báðar frá einstaklingum. Bæjarstjórn samþykkti þetta nýja deiliskipulag á fundi í byrjun desember á liðnu ári. MYNDATEXTI: Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi við Klettaborg er gert ráð fyrir byggingu 58 íbúða á svæðinu, 19 einbýlishúsa og 36 raðhúsaíbúða á tveimur hæðum. Á þessari mynd yfir byggingarsvæðið má einnig sjá byggingar Háskólans á Akureyri á Sólborg t.v. og Glerárskóla t.h. Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi við Klettaborg er gert ráð fyrir byggingu 58 íbúða á svæðinu, 19 einbýlishúsa og 36 raðhúsaíbúða á tveimur hæðum. Á þessari mynd yfir byggingarsvæðið má einnig sjá byggingar Háskólans á Akureyri á Sólborg t.v. og Glerárskóla t.h. mbl. Kristján

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar