ÚA fundur

Kristján Kristjánsson

ÚA fundur

Kaupa Í körfu

Áhersla lögð á enn frekari stækkun ÚA GUÐBRANDUR SIGURÐSSON framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa greindi frá því á aðalfundi ÚA , sem haldinn var í fyrradag, að félagið myndi marka sér sérstöðu á markaði fyrir sjávarafurðir en nú í vor verður kynnt nýtt vörumerki, fishis. MYNDATEXTI: Yfirmenn deilda og framkvæmdastjórar dótturfélaga ÚA á aðalfundi félagsins. F.v. Sæmundur Friðriksson útgerðarstjóri, Gunnlaugur Sighvatsson, framkvæmdastjóri Hólmadrangs, Lúðvík Haraldsson, framkvæmdastjóri Laugafisks, Margrét Vilhelmsdóttir, framkvæmdastjóri Jökuls, og Kristján Aðalsteinsson, sölu- og markaðsstjóri ÚA. Yfirmenn deilda og framkvæmdastjórar dótturfélaga ÚA á aðalfundi félagsins í gær. F.v. Sæmundur Friðriksson útgerðarstjóri, Gunnlaugur Sighvatsson framkvæmdastjóri Hólmadrangs, Lúðvík Haraldsson framkvæmdastjóri Laugafisks, Margrét Vilhelmsdóttir framkvæmdastjóri Jökuls og Kristján Aðalsteinsson sölu- og markaðsstjóri ÚA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar