Ingibjörg, Margrét og Freydís - sálfræðingar

Ingibjörg, Margrét og Freydís - sálfræðingar

Kaupa Í körfu

Forvarnarúrræði vegna barna með tilfinningatruflanir verður fyrir hendi innan tíðar hérlendis Áherslan á þátt í hegðunarmynstri Búist er við að 5-10% barna eigi við alvarlegaf hegðunartruflanir að stríða./FULLTRÚAR þriggja stofnana í Hafnarfirði, það er Skólaskrifstofu, Félagsþjónustu og Heilsugæslu, eru sem stendur að tileinka sér meðferðarrúrræði fyrir foreldra barna með hegðunartruflanir, sem nefnt hefur verið PMT. MYNDATEXTI: Ingibjörg Ásgeirsdóttir heilsugæsluhjúkrunarfræðingur, Margrét Sigmarsdóttir sálfræðingur og Freydís Jóna Freysteinsdóttir félagsráðgjafi eru að tileinka sér úrræði fyrir foreldra barna með hegðunartruflanir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar