Kista Björgvins Schram - Dómkirkjan
Kaupa Í körfu
Útför Björgvins Schram ÚTFÖR Björgvins Schram, fyrrverandi stórkaupmanns og eins fremsta knattspyrnumanns landsins á sinni tíð, fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Björgvin var jarðsettur í Fossvogskirkjugarði og báru kistu hans þeir Einar Sæmundsson og Sveinn Jónsson, fyrrverandi formenn KR, Kristinn Jónsson, formaður KR, fyrrverandi knattspyrnulandsliðsmennirnir Gunnar Guðmannsson, Hörður Felixson og Guðmundur Pétursson, Örn Steinsen, framkvæmdastjóri KR-hússins, og Hörður Sófusson. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónaði fyrir altari en einsöng annaðist Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. EKKI ANNAR TEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir