Nýsköpunarverðlaun afhent

Jim Smart

Nýsköpunarverðlaun afhent

Kaupa Í körfu

Fiskeldi Eyjafjarðar hlýtur Nýsköpunarverðlaunin í ár Í fremstu röð í lúðueldi FISKELDI Eyjafjarðar hlaut í gær Nýsköpunarverðlaun Rannsóknarráðs Íslands og Útflutningsráðs árið 2001 og tók Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, við verðlaununum. MYNDATEXTI: Páll Sigurjónsson, stjórnarformaður Útflutningsráðs (t.v.), afhendir Ólafi Halldórssyni, framkvæmdastjóra Fiskeldis Eyjafjarðar, Nýsköpunarverðlaun Rannsóknarráðs og Útflutningsráðs 2001. Á milli þeirra stendur Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rannóknarráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar