Rannís

Rannís

Kaupa Í körfu

Björn Bjarnason menntamálaráðherra reifaði á ársfundi rannsóknarráðs Íslands í gær tillögur sem hann hefur lagt fram í tengslum við endurskoðun á lögum um ráðið. Gera þær ráð fyrir að stefnumótun í vísindum og tækni verði í höndum gjörbreytts rannsóknarráðs Íslands, sem starfi undir formennsku forsætisráðherra með þátttöku hóps ráðherra, vísindamanna og fulltrúa atvinnulífs. Myndatexti: Björn Bjarnason menntamálaráðherra flytur mál sitt á ársfundi Rannsóknarráðs Íslands á Hótel Loftleiðum í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar