Fundur í B6 um Fjölsmiðju

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Fundur í B6 um Fjölsmiðju

Kaupa Í körfu

Verkþjálfunarsetur fyrir ungmenni sett á laggirnar STOFNFUNDUR Fjölsmiðjunnar, verkþjálfunar- og fræðsluseturs fyrir ungmenni, var haldinn á fimmtudag. Aðstandendur Fjölsmiðjunnar vonast til að starfsemi geti hafist þegar í haust en setrið verður einkum ætlað atvinnulausum ungmennum á aldrinum 16 til 24 ára sem flosnað hafa upp úr framhaldsskólum. MYNDATEXTI: Stofnfundur Fjölsmiðjunnar var vel sóttur enda fjölmargar stofnanir sem koma að starfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar