Ragnar Þórisson og Simon Hallquist

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Ragnar Þórisson og Simon Hallquist

Kaupa Í körfu

Íslenski framtakssjóðurinn Arctic Ventures og fjárfestingafyrirtækið Argnor Wireless Ventures hafa gert með sér víðtækan samstarfssamning. Að sögn Ragnars Þórissonar, framkvæmdastjóra hjá Arctic Ventures, stendur GSM Capital að Argnor ásamt með Northstream ráðagjafarfyrirtækinu. Ragnar segir að GSM Capital sé sjóður sem sé í eigu fimmtán stærstu farsímafyrirtækja í heimi. Myndatexti: F.v. Ragnar Þórisson og Simon Hallquist, framkvæmdastjórar Arctic

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar