Ný fartölva

Jim Smart

Ný fartölva

Kaupa Í körfu

Forvitnileg fartölva Fartölvur eru til margra hluta brúklegar en henta þó ekki þeim sem treysta á penna og rissblokkir. Árni Matthíasson kynnti sér forvitnilega fartölvu frá IBM sem sameinar kosti lyklaborðs og penna. Það hentar ekki öllum að nota lyklaborð eða mús til að koma hugmyndum sínum inn í tölvu, og til þess hafa menn skynjaratöflur til að rissa á og skrifa, en þær miðla öllum pennastrikum inn í tengda tölvu. Fyrir nokkru kom á markað vestanhafs fyrirbæri sem kallaðist CrossPad og var einmitt til þess ætlað að nema það sem á skrifflötinn var ritað og skila í tölvutækt form. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar