Sjá - Vefir

Jim Smart

Sjá - Vefir

Kaupa Í körfu

Eru engum háðar Hvernig er best að byggja upp vefi þannig að þeir skili fyrirtækjum verðmætum, létti starfsmönnum vinnu sína og nýtist sem sölu- og markaðstæki? Gísli Þorsteinsson kynnti sér starfsemi Sjá sem aðstoðar fyrirtæki við að byggja upp vefi sína. MYNDATEXTI: Sirrý Hallgrímsdóttir, Jóhanna Símonardóttir og Áslaug María Friðriksdóttir hjá Sjá, sem býður fyrirtækjum upp á nytsemismælingar og ráðgjöf vegna vefja, tölvuleikja eða hugbúnaðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar