Ragnheiður og Ingibjörg í Hinu húsinu

Jim Smart

Ragnheiður og Ingibjörg í Hinu húsinu

Kaupa Í körfu

Listin og fjölskyldan Um síðustu helgi opnaði í Galleríi Geysi í Hinu húsinu samsýning Fjólu Ágústsdóttur, Ingibjargar Eddu Haraldsdóttur og Ragnheiðar Tryggvadóttur. Þær eru frænkur og allar með mikinn áhuga á list, hönnun og handverki. Unnar Jónasson kannaði fjölskyldumálið. MYNDATEXTI: Ragnheiður og Ingibjörg í Galleríi Geysi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar