Fjölbraut - Nýherji

Jim Smart

Fjölbraut - Nýherji

Kaupa Í körfu

Hljómur í skólastofu framtíðar Fáir efast um að framtíðin í skólum sé fartölva. Þeim greinum sem nemendur þurfa að sækja daglega fækkar. Fartölvur í skólum/Hverju breytir fartölvan í námi og kennslu? Þróunarskólarnir í upplýsingatækni hafa gert samninga við tölvufyrirtæki, m.a. um tölvur og netkerfi. MYNDATEXTI: Í FÁ fá nemendur með fartölvur að vera saman í áföngum og þannig er hægt að nýta tæknina á markvísan hátt til kennslu og náms. Nemendur fá hér afhentar fartölvur í októberbyrjun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar