GSM-símar með sýndargæludýrum

Þorkell Þorkelsson

GSM-símar með sýndargæludýrum

Kaupa Í körfu

Sýndardýr fyrir GSM Finnsku fyrirtækin Small Planet og Lumo Media hafa búið til sýndargæludýr sem lifir í GSM-síma og kallast Kiepo, en hugmyndin byggist á Tamagotchi-smátækinu frá Japan. Í Tamagotchi-tækinu var sýndargæludýr sem eigendur þurftu að sinna reglulega því að öðrum kosti myndi dýrið drepast. Sýndardýrið Kiepo lifir á sambærilegan hátt í GSM-símanum, en því er stjórnað með SMS-skilaboðum. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar