Upphlutur frá nítjándu öld - Íslenskir búningar

Upphlutur frá nítjándu öld - Íslenskir búningar

Kaupa Í körfu

Brúður með rauðan skúf í peysu Brúðurnar tíu, sem Sigríður Kjaran gaf Þjóðminjasafn Íslands nýverið, eru í senn heimildir um íslenska kvenbúninga og starfshætti liðinna alda. SIGRÍÐUR Kjaran er á níræðisaldri en geislar af orku og framkvæmdagleði rétt eins og unglingur. MYNDATEXTI: Upphlutur frá nítjándu öld. Skotthúfan er djúp, en skúfurinn stuttur og rauður. Rauður hálsklútur, rauðir prjónaðir sokkar og sauðskinnsskór. Á upphlutnum eru fimm millupör.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar